Heilsugæslustöðvar Austurland

Heilbrigðisstofnun Austurlands starfrækir átta heilsugæslustöðvar og þrjú heilsugæslusel að auki. Umdæmið nær yfir svæðið frá Bakkafirði til Álftafjarðar, frá hálendi til strandar.

Vopnafjörður Laxdalstúni, Vopnafirði
s. 470 3070
netfang: joninasg@hsa.is.
opið frá kl. frá kl. 08-12 og 13-15 alla daga, nema  föstudaga kl. 08 -12

Borgarfjörður eystra
Heiðargerði, Borgarfirði
s. 472 9945
netfang: heir@hsa.is,
upplýsingar um opnunartíma  s. 470 3000

Seyðisfjörður
Suðurgötu 8, Seyðisfirði
s. 470 3060
netfang: heilsasey@hsa.is
opið kl. 8-12 og 13-16 alla virka daga, nema föstudaga kl. 08-12

Egilsstaðir
Lagarási 17-19, Egilsstöðum
s. 470 3000
netfang: heilsaeg@hsa.is
opið alla virka daga frá kl. 08 til 16.
vaktsími eftir kl. 16; sími 1700

Reyðarfjörður
Búðareyri 8, Reyðarfirði
s. 470 1420
netfang: heilsarey@hsa.is
opið alla virka daga frá kl. 8-16, lokað kl. 12:15- 12:45

Eskifjörður
Strandgötu 31, Eskifirði
s. 4701430
netfang: heilsaesk@hsa.is
opið mánudaga – fimmtudaga frá kl. 08-16 og föstudaga frá kl. 08-12. Lokað kl. 12:15-12:45

Neskaupsstaður
Mýrargötu 20, Neskaupsstað
s. 470 1450
netfang: heilsanes@hsa.is
opið alla virka daga frá kl. 08-16.
vaktsími eftir kl. 16; sími 1700

Fáskrúðsfjörður
Hlíðargötu 60, Fáskrúðsfirði
s. 470 3080
netfang: heilsafas@hsa.is
opið mánudag, miðvikudag og fimmtudag frá kl. 8-16, lokað milli kl. 12:15-12:45. Lokað á þriðjudögum og föstudögum. Vaktsími utan opnunartíma: 1700

Stöðvarfjörður
Túngötu 2, Stöðvarfirði
s. 470 3088
netfang: heilsasto@hsa.is
móttaka læknis 1. og 3. miðvikudag í mánuði kl. 09-12. Þá daga er afgreiðslan opin kl. 09-12 og 13-15, þriðjudaga kl. 13-15 og fimmtudaga og föstudaga kl. 10-12
vaktsími utan opnunartíma: 1700

Breiðdalsvík
Selnesi 44, Breiðdalsvík
s. 470 3099
netfang: heilsabrei@hsa.is
opið þriðjudaga kl. 09:00-15:00  (læknamóttaka) og fimmtudaga frá kl. 09-14:00.
vaktsími utan opnunartíma: 1700

Djúpivogur
Eyjalandi 2, Djúpavogi
s. 470 3090
netfang: heilsadup@hsa.is
opið mándaga og miðvikudaga kl. 09-16, aðra daga kl. 09-12. Lokað í hádeginu.
vaktsími utan opnunartíma: 1700